Hvað er Nevpanel

/Hvað er Nevpanel
Hvað er Nevpanel2018-12-13T17:59:36+00:00

Hvað er Nevpanel

Nevpanel er efni sem brennur ekki, dregur hvorki í sig vatn eða raka, er bæði hljóð- og hita einangrandi, myglar ekki, er 100% náttúrulegt og því umhvervisvænt efni. Nevpanel er Greenguard vottað. Það er hægt að nota innan- eða utandyra, í gólf, veggi, þak og fleira.