Hvað er LSC

/Hvað er LSC
Hvað er LSC2018-12-13T08:09:35+00:00

Léttur stálprófíll í burðarvirki.

LSC stendur fyrir light steel construction, sem eru stál prófílar út mismunandi þykku stáli, þykktin fer eftir verkefnum hverju sinni.

Miklar breytingar hafa orðið í byggingariðnaði á síðustu áratugum og ein af þeim sem hafa verið í mikilli sókn eru byggingar þar sem allt burðarvirki er úr léttum stálprófíl. Stál er ekki lengur eingöngu notað við byggingu iðnaðar- og vöruhúsa heldur við byggingu verslana, einbýlishúsa sem og fjölbýlishúsa.